REACH – hvað er nú það?

Stöndum vörð um náttúru Íslands Landvernd eru frjáls félagasamtök sem starfa að umhverfismálum til að vernda og bæta lífsgæðin í landinu. Landvernd virðir íslenska náttúru og styður sjálfbæra nýtingu hennar. Taktu afstöðu og vertu með! landvernd.is
Notkun kemískra efna hefur margfaldast undanfarna áratugi. En við vitum ekki á hvaða verði þau eru keypt vegna neikvæðra umhverfisáhrifa og verri heilsu?

Notkun kemískra efna hefur margfaldast undanfarna áratugi. En við vitum ekki á hvaða verði þau eru keypt vegna neikvæðra umhverfisáhrifa og verri heilsu? Um þetta var fjallað á fundi Landverndar og Umhverfisstofnunar 8. desember s.l. Sérstaklega var fjallað um tillögur Evrópusambandins um nýja lög gjöf á þessu sviði sem kallast REACH.

Ert þú í Landvernd?

Taktu afstöðu með náttúrunni og gakktu í Landvernd