Átt þú mynd af stað á Náttúrukortinu sem þú vilt deila með öðrum? Sendu okkur línu. landvernd.is

Reyðarvatn er stöðuvatn vestan Þórisjökuls og úr því rennur Grímsá um fossa og gljúfur í Lundareykjardal og saman við Hvítá neðar.

Virkjunarhugmyndir

Áform um virkjun á svæðinu gerir ráð fyrir að stífla og stækka Reyðarvatn og veita vatni Grímsár í Tunguá. Því yrði vatnsmagn í ofanverðri Grímsá skert til muna og fossaröð Grímsár ekki söm.

Heimild: Orkustofnun

Hefur þú ábendingu um svæðið?
Sendu okkur línu á natturukortid (hjá) landvernd.is