
Fagradalsá og Kaldakvísl
Virkjun yrði mikið inngrip í náttúru miðað við stærð virkjunar. Heimild: Orkustofnun
Virkjun yrði mikið inngrip í náttúru miðað við stærð virkjunar. Heimild: Orkustofnun
Steingrímsfjörður er lengsti fjörður á Ströndum og gengur til norðvesturs úr Húnaflóa. Við fjörðinn eru kauptúnin Hólmavík og Drangsnes. Þar
Vatnsfjörður er einn þeirra fjarða sem ganga í Breiðafjörð að norðan. Fjörðurinn er vinsælt göngu- og útivistarsvæði og er frægur
Nú þegar virkjað. Hólsvirkjun er 5,5 MW. Heimild: Skipulagsstofnun
Þverá er 19 km löng dragá sem á upptök sín í Smjörfjöllum og rennur í Hofsá. Framkvæmd virkjunar er nú
Kaldá rennur niður brattar hlíðar og einkennist af fallegum fossum og flúðum. Ásýndaráhrif virkjunar yrðu mikil og áhrif á fiskistofna
Lítt snortið vatnasvið með mikla líffræðilegra fjölbreytni ásamt því að vera viðkomu- og varpsvæði margra fuglategunda. Virkjun myndi valda miklu
Gilsá sem rennur í Selfljót er þekkt lax- og bleikjuveiðiá og ljóst að inngrip með virkjun gæti haft afdrifaríkar afleiðingar
Virkjun yrði mikið inngrip í náttúru miðað við stærð virkjunar. Heimild: Orkustofnun
Geitdalsá er á hálendi Austurlands. Síðustu óbyggðu víðerni á hálendi Austurlands eru sá hluti Hraunasvæðisins sem ekki hafa orðið fyrir
Tungufljót er dragá í Biskupstungum sem á upptök sín ofan af Haukadalsheiði og rennur saman við Hvítá við Bræðratungu. Brúarvirkjun er ný rennslisvirkjun.
Blanda er jökulá sem samanstendur að mestu af jökulbráð úr Hofsjökli. Hún flæðir um jökulkembt en gróið heiðalandslag frá upptökum
Blanda er jökulá sem samanstendur að mestu af jökulbráð úr Hofsjökli. Hún flæðir um jökulkembt en gróið heiðalandslag frá upptökum
Virkjun vatnsafls Hvítár við Norðurreyki er í biðflokki rammaáætlunar. Hefur þú upplýsingar um svæðið sem þú vilt deila með öðrum?
Reyðarvatn er stöðuvatn vestan Þórisjökuls og úr því rennur Grímsá um fossa og gljúfur í Lundareykjardal og saman við Hvítá
Austurgilsá í Austurgili á Drangajökulsvíðernum er í hættu. Unnið er að því að koma svæðinu í nýtingarflokk. Austurgilsvirkjun myndi hafa veruleg áhrif á óbyggð víðerni sunnan Drangjökuls og ætti skilyrðislaust að vera áfram í biðflokki.
Biðflokkur Kjalölduveita er flokkuð í biðflokk í 3. áfanga Rammaáætlunar. Þjórsá er lengsta á landsins og á upptök sín í
Vatnsdalsá rennur um Vatnsdal í Austur-Húavatnssýslu og á upptök sín á heiðum norðan Langjökuls. Til stendur að stífla ánna og gera uppistöðulón.
Núpsá er bergvatns- og jökulá sem rennur frá hálendi sunnanverðs Vatnajökuls um fossa og gljúfur og hinn fagra kjarrivaxna Núpsstaðarskóg.
Hefur þú upplýsingar um svæðið sem þú vilt deila með öðrum? Sendu línu á natturukortid (hjá) landvernd.is
Skrifstofa Landverndar
Guðrúnartúni 8,
105 Reykjavík, IS.
Opin á virkum dögum kl. 10:00-14:00
Kt. 6409710459