
Leitarniðurstöður


Þverá í Vopnafirði
Þverá er 19 km löng dragá sem á upptök sín í Smjörfjöllum og rennur í Hofsá. Framkvæmd virkjunar er nú

Kaldá í Jökulsárhlíð
Kaldá rennur niður brattar hlíðar og einkennist af fallegum fossum og flúðum. Ásýndaráhrif virkjunar yrðu mikil og áhrif á fiskistofna

Bessastaðaá
Lítt snortið vatnasvið með mikla líffræðilegra fjölbreytni ásamt því að vera viðkomu- og varpsvæði margra fuglategunda. Virkjun myndi valda miklu

Gilsá
Gilsá sem rennur í Selfljót er þekkt lax- og bleikjuveiðiá og ljóst að inngrip með virkjun gæti haft afdrifaríkar afleiðingar

Fagradalsá og Kaldakvísl
Virkjun yrði mikið inngrip í náttúru miðað við stærð virkjunar. Heimild: Orkustofnun

Geitdalsá
Geitdalsá er á hálendi Austurlands. Virkjanaáform Geitdalsvirkjun er fyrirhuguð á Hálendi Austurlands í Geitdalsá á Hraunasvæðinu. Hún er innan miðhálendislínu

Tungufljót
Tungufljót er dragá í Biskupstungum sem á upptök sín ofan af Haukadalsheiði og rennur saman við Hvítá við Bræðratungu. Brúarvirkjun er ný rennslisvirkjun.

Vestari Jökulsá – Blanda
Blanda er jökulá sem samanstendur að mestu af jökulbráð úr Hofsjökli. Hún flæðir um jökulkembt en gróið heiðalandslag frá upptökum

Blanda í Blöndudal
Blanda er jökulá sem samanstendur að mestu af jökulbráð úr Hofsjökli. Hún flæðir um jökulkembt en gróið heiðalandslag frá upptökum

Hvítá við Norðurreyki
Virkjun vatnsafls Hvítár við Norðurreyki er í biðflokki rammaáætlunar. Hefur þú upplýsingar um svæðið sem þú vilt deila með öðrum?

Reyðarvatn
Reyðarvatn er stöðuvatn vestan Þórisjökuls og úr því rennur Grímsá um fossa og gljúfur í Lundareykjardal og saman við Hvítá

Austurgilsá í Austurgili
Austurgilsá í Austurgili á Drangajökulsvíðernum er í hættu. Unnið er að því að koma svæðinu í nýtingarflokk. Austurgilsvirkjun myndi hafa veruleg áhrif á óbyggð víðerni sunnan Drangjökuls og ætti skilyrðislaust að vera áfram í biðflokki.

Þjórsá – Kjalöldur
Kjalöldur eru staðsettar austan við Þjórsá, ofarlega á vatnasviði árinnar. Þjórsá er lengsta á landsins og á upptök sín í

Vatnsdalsá
Vatnsdalsá rennur um Vatnsdal í Austur-Húavatnssýslu og á upptök sín á heiðum norðan Langjökuls. Til stendur að stífla ánna og gera uppistöðulón.

Núpsá
Núpsá er bergvatns- og jökulá sem rennur frá hálendi sunnanverðs Vatnajökuls um fossa og gljúfur og hinn fagra kjarrivaxna Núpsstaðarskóg.

Kaldbakur
Hefur þú upplýsingar um svæðið sem þú vilt deila með öðrum? Sendu línu á natturukortid (hjá) landvernd.is

Hafralónsá
Hafralónsá er dragá sem á upptök sín í Heljardalsfjöllum og rennur 40 km um gljúfur, hamra og ósnortið heiðaland til

Hofsá í Vopnafirði
Hofsá í Vopnafirði steypist niður um fossaraðir, ósnortið heiðaland og lygn með dalnum ofan í Vopnafjörð. Svæðið er í hættu vegna virkjunaráforma.

Hver eru áhrif vatnsaflsvirkjana á umhverfið?
Vatnsaflsvirkjanir eru aðal uppspretta raforku á Íslandi. En hvaða áhrif hafa vatnsaflsvirkjanir á lífríkið og umhverfið?