Lítt snortið vatnasvið með mikla líffræðilegra fjölbreytni ásamt því að vera viðkomu- og varpsvæði margra fuglategunda. Virkjun myndi valda miklu raski á heiðarlendum og vatnasvið á Fljótsdalsheiði yrðu skert en að auki yrði ásýndarmengun mikil.

Heimild:  Orkustofnun

Hefur þú ábendingu um svæðið?
Sendu okkur línu á natturukortid (hjá) landvernd.is