
Leitarniðurstöður


Þverá í Vopnafirði
Þverá er 19 km löng dragá sem á upptök sín í Smjörfjöllum og rennur í Hofsá. Framkvæmd virkjunar er nú

Kaldá í Jökulsárhlíð
Kaldá rennur niður brattar hlíðar og einkennist af fallegum fossum og flúðum. Ásýndaráhrif virkjunar yrðu mikil og áhrif á fiskistofna

Bessastaðaá
Lítt snortið vatnasvið með mikla líffræðilegra fjölbreytni ásamt því að vera viðkomu- og varpsvæði margra fuglategunda. Virkjun myndi valda miklu

Gilsá
Gilsá sem rennur í Selfljót er þekkt lax- og bleikjuveiðiá og ljóst að inngrip með virkjun gæti haft afdrifaríkar afleiðingar

Fagradalsá og Kaldakvísl
Virkjun yrði mikið inngrip í náttúru miðað við stærð virkjunar. Heimild: Orkustofnun

Geitdalsá
Geitdalsá er á hálendi Austurlands. Síðustu óbyggðu víðerni á hálendi Austurlands eru sá hluti Hraunasvæðisins sem ekki hafa orðið fyrir

Tungufljót
Tungufljót er dragá í Biskupstungum sem á upptök sín ofan af Haukadalsheiði og rennur saman við Hvítá við Bræðratungu. Brúarvirkjun er ný rennslisvirkjun.

Hverfisfljót
Hverfisfljót er jökulá sem á upptök sín í Síðujökli í Vatnajökli. Hverfisfljót rennur rennur í jaðri Eldhrauns, einu af heims undrum