Kaldá rennur niður brattar hlíðar og einkennist af fallegum fossum og flúðum. Ásýndaráhrif virkjunar yrðu mikil og áhrif á fiskistofna árinnar sem rennur til sjávar í Héraðsflóa eru ófyrirséð. 

Heimild:  Orkustofnun

Hefur þú ábendingu um svæðið?
Sendu okkur línu á natturukortid (hjá) landvernd.is