
Leifarnar af hálendi Austurlands í hættu
Síðustu óbyggðu víðernin á hálendi Austurlands eru dýrmæt. Engir brýnir almannahagsmunir réttlæta fyrirhugaða Geitdalsárvirkjun.
Síðustu óbyggðu víðernin á hálendi Austurlands eru dýrmæt. Engir brýnir almannahagsmunir réttlæta fyrirhugaða Geitdalsárvirkjun.
Lagarfoss er staðsettur í miðju víðerna úthéraðs. Ásýndarmengun af vindmyllum verður neikvæð á víðerni og einnig á alþjóðlega mikilvægt fuglasvæði
Fljótsdalsheiði er fremur lítt snortið heiðarland. Þar er viðkvæmt vatnasvið, vistkerfi og farleiðir mikilvægra fuglastofna – ásýndarmengun og rask vegna
Kaldá rennur niður brattar hlíðar og einkennist af fallegum fossum og flúðum. Ásýndaráhrif virkjunar yrðu mikil og áhrif á fiskistofna
Gilsá sem rennur í Selfljót er þekkt lax- og bleikjuveiðiá og ljóst að inngrip með virkjun gæti haft afdrifaríkar afleiðingar
Skrifstofa Landverndar
Guðrúnartúni 8,
105 Reykjavík, IS.
Opin á virkum dögum kl. 10:00-14:00
Kt. 6409710459
Frjáls og óháð félagasamtök
Við vinnum að náttúruvernd og umhverfismálum og bætum þannig lífsgæðin í landinu. Vertu með!