Stjórnvöld hætti við vinnslu olíu og gass

Landvernd tekur þátt í yfirlýsingu þar sem íslensk stjórnvöld eru kröfð um að láta þegar af áætlunum um vinnslu olíu og gass í íslenskri efnahagslögsögu

Vefritið Grugg ásamt fjölmörgum umhverfis- og náttúruverndarsamtökum krefjast þess að íslensk stjórnvöld hætti tafarlaust við áætlanir um vinnslu olíu og gass innan íslenskrar efnahagslögsögu. Yfirlýsinguna er að finna í viðhengi.

Ert þú í Landvernd?

Taktu afstöðu með náttúrunni og gakktu í Landvernd