Eldvörp
Eldvörp er glæný gígaröð á mælikvarða jarðsögunnar og eru þau með fallegustu gígaröðum landsins, og að auki lítið snortin.
Eldvörp er glæný gígaröð á mælikvarða jarðsögunnar og eru þau með fallegustu gígaröðum landsins, og að auki lítið snortin.
Það er ekki að nóg að setja svæði á framkvæmdaáætlun fyrir friðlýsingar til næstu fimm ára. Henni þarf að fylgja eftir þangað til viðkomandi svæði eða fyrirbæri hefur verið friðlýst.
Landvernd telur að rökstyðja þurfi betur fjölda rannsóknaborholna sem HS Orka fyrirhugar í Eldvörpum. Samtökin hafa sent Skipulagsstofnun álit sitt á matsáætlun vegna framkvæmdarinnar.
Landvernd mun því þrýsta á um að staðið verði þannig að rannsóknaborunum að sem minnst áhrif verði á umhverfi og náttúru Eldvarpa.
Baráttufundurinn krefst þess að Alþingi endurskoði þennan þátt áætlunarinnar og færi hið minnsta Sveifluháls í Krísuvík, Sandfell sunnan Keilis, Stóru-Sandvík og Eldvörp í bið- eða verndarflokk.
Landvernd og Náttúruverndarsamtök Suðvesturlands (NSVE) efndu til baráttufundar um vernd náttúrusvæða á Reykjanesskaga í gærkvöldi, 30. maí. Ályktun fundarins má lesa hér að neðan.