Leitarniðurstöður

Fuglarnir

Sumar tegundir fugla eru á válista, t.d. þórshani, en hér á landi er honum helst ógnað af fuglaskoðurum og ljósmyndurum.

Skoða nánar »
Spói í forgrunni og Hekla í bakgrunni. Líklega verpa 40% spóa heimsins á Íslandi. Ljósmynd Tómas Grétar Gunnarsson.

Flug Spóans

Spóar fljúga sex þúsund kílómetra frá vetrarstöðvum sínum í V-Afríku til Íslands í einum rykk. Tómas Grétar Gunnarsson forstöðumaður Rannsóknarseturs Háskóla Íslands á Suðurlandi skrifar um spóann.

Skoða nánar »
Selur á skeri við ströndina á Íslandi. landvernd.is

Vernd og velferð villtra dýra

Með nýjum lögum um vernd, velferð og veiðar á villtum dýrum kæmist á góður rammi um málefnið. Þó vantar upp á að stjórnunar- og verndaráætlanir gildi fyrir öll spendýr og alveg um veiðar og aðrar nytjar.

Skoða nánar »