Umsögn um þingsályktunartillögu um vernd, velferð og veiðar villtra fugla og spendýra

Share on facebook
Share on twitter
Share on email
Verndum villt dýralíf á Íslandi, landvernd.is
Stjórn Landverndar hefur kynnt sér þingsályktunartillögu um vernd, velferð og veiðar villtra fugla og spendýra

Stjórn Landverndar hefur kynnt sér þingsályktunartillögu um vernd, velferð og veiðar villtra fugla og spendýra. Á síðasta ári lauk umfangsmikilli vinnu nefndar um lagalega stöðu villtra fugla og spendýra. Stjórn Landverndar telur að þingsályktunartillagan feli í sér eðlilegt og nauðsynlegt framhald af vinnu nefndarinnar og styður samþykkt tillögunnar.

Lesa umsögn Landverndar

Share on facebook
Facebook
Share on twitter
Twitter
Share on email
Email
Scroll to Top