
Jarðfræðiganga með Formanni Landverndar
Sunnudaginn 24. ágúst verður Jarðfræði- fræðslu ganga með Formanni Landverndar frá Alviðru um Ingólfsfjall og umhverfi. Fræðslugangan hefst kl. 14:00

Sunnudaginn 24. ágúst verður Jarðfræði- fræðslu ganga með Formanni Landverndar frá Alviðru um Ingólfsfjall og umhverfi. Fræðslugangan hefst kl. 14:00

Ganga upp á Ingólfsfjall og notalegheit með kakó og kleinum. Síðbúin Jónsmessuganga að Inghól og norður eftir fjallinu, niður að

Fimmtudaginn 19. júní klukkan 18:00 🥾 Leiðarlýsing á upphafsreit gönguleiðar: Beygt er út af Suðurlandsvegi og Nesjavallavegur ekinn meðfram rörinu.

24. júní kl. 19:30. Öll velkomin í Jónsmessugöngu um hlíðar Ingólfsfjalls, með útsýni yfir Sogið og Grímsnesið. Tryggvi Felixson veitir leiðsögn.

24. júní kl. 19:30. Öll velkomin í Jónsmessugöngu um hlíðar Ingólfsfjalls, með útsýni yfir Sogið og Grímsnesið. Bjarni Harðarson veitir leiðsögn.

Að fara í göngutúr er frábær skemmtun og býður upp á ýmsa möguleika. Það getur verið gaman að brjóta upp gönguna með leikjum eða gera rannsókn á umhverfinu.

Í tilefni af aldarminningu Sigurðar Þórarinssonar
Þann 8. janúar 2012 verða liðin 100 ár frá fæðingardegi Sigurðar Þórarinssonar jarðfræðings, eins ástsælasta vísindamanns þjóðarinnar á síðustu öld. Á þessum degi ætla félög og samtök sem tengjast náttúruvísindum, náttúruvernd og útiveru að efna til blysfarar kringum Grænavatn í Krýsuvík. Dagskrá hefst kl. 15 við Grænavatn.