
3. áfangi rammaáætlunar
Rammaáætlun fjallar um orkunýtingu og verndun landsvæða. Hún skal byggja á vísindalegri þekkingu um hvert svæði og taka tillit til vistkerfa, lífríkis, landslagsheilda, jarðfræði, umhverfisáhrifa og samfélagslegra áhrifa.
Rammaáætlun fjallar um orkunýtingu og verndun landsvæða. Hún skal byggja á vísindalegri þekkingu um hvert svæði og taka tillit til vistkerfa, lífríkis, landslagsheilda, jarðfræði, umhverfisáhrifa og samfélagslegra áhrifa.
Fréttatilkynning frá Landvernd um álit meirihluta umhverfis- og samgöngunefndar um rammaáætlun.
Náttúra Íslands bíður því enn um sinn eftir því að stjórnvöld sýni í verki vilja til að vernda hana.
Landvernd hefur varað sveitarstjórn Skagafjarðar við því að festa virkjunarkosti við Villinganes og Skatastaði inn á aðalskipulag. Hagkvæmni Villinganesvirkjunar grundvallast á …