Stjórn Landverndar 2024 – 2025
Stjórn Landverndar var kjörin á aðalfundi samtakanna þann 23. maí 2024.
Stjórn Landverndar var kjörin á aðalfundi samtakanna þann 23. maí 2024.
„Ef við erum ekki full aðdáunar yfir áræðni, auðmagni og ævintýramennsku túrstagreifanna þá erum í mesta lagi lömuð af undrun á meðan hakkavélin fer ránshendi um dýrmætin sem okkur var falið að gæta.“
Túrbínusvæði verða engir yndisreitir, segir Kristín Helga Gunnarsdóttir og varar við gullgröfurum í vindorkuframleiðslu.
Náttúran er nú sem aldrei fyrr borin fram sem auðmeltur skyndiréttur og jafnvel sem neyðarframlag til loftslagsvandans á heimsvísu.
Hálendi Íslands þarf nauðsynlega komast sem fyrst inn í hálendisþjóðgarð. Það er land sem okkur ber skylda til að varðveita sem síðustu stóru, samfelldu og óskemmdu víðerni Evrópu. Kristín Helga Gunnarsdóttir skrifar.
Hraðar, hraðar! Orkuskipti eða neysluskipti? Kristín Helga Gunnarsdóttir rithöfundur skrifar um brýna nauðsyn þess að segja sannleikann.
Kristín Helga er rithöfundur og leiðsögumaður. Hún er blaða- og fréttamaður frá Utah háskóla í Bandaríkjunum og starfaði lengi sem