Leitarniðurstöður

Græn ganga 1. maí 2013

Miðvikudaginn 1. maí verður græn ganga á vegum samtaka um náttúru- og umhverfisvernd. Gangan verður farin niður Laugaveg í kjölfar kröfugöngu verkalýðsfélaganna.

Skoða nánar »
Stöndum vörð um náttúru Íslands Landvernd eru frjáls félagasamtök sem starfa að umhverfismálum til að vernda og bæta lífsgæðin í landinu. Landvernd virðir íslenska náttúru og styður sjálfbæra nýtingu hennar. Taktu afstöðu og vertu með! landvernd.is

Umsagnir um þingmál

Gera verður breytingar á frumvarpi til laga um mat á umhverfisáhrifum, að mati stjórnar Landverndar. Þá þarf umhverfisráðherra víðtækara umboð til að hlutast til um aðgerðir vegna eldri náma.

Skoða nánar »

Nýir straumar í náttúruvernd

IUCN (the International Union for Conservation of Nature) eru alþjóðleg náttúruverndarsamtök, stofnuð árið 1948 og fagna því 60 ára afmæli sínu á þessu ári. Um 8000 manns víðsvegar að úr heiminum tóku þátt í þeim 900 viðburðum sem í boði voru á þingi alþjóða náttúruverndarsamtakanna IUCN í Barcelona.

Skoða nánar »