Leitarniðurstöður

Framúrskarandi í losun gróðurhúsalofttegunda

Það sem væri skynsamlegast fyrir íslensk stjórnvöld og atvinnulífið að gera er að stórauka fjármögnun loftslagsaðgerða til að tryggja nægan samdrátt í losun og tryggja samtímis að samkeppnishæfni íslensks atvinnulífs viðhaldist eða jafnvel aukist á næstu árum.

Skoða nánar »

Lýðræðið og öræfin fótum troðin

Í aðdraganda Kárahnjúkavirkjunar var lýðræðið fótum troðið og þeim jafnvel hótað atvinnumissi sem ekki studdu framkvæmdirnar. Ákvarðanir um virkjanir ætti að sjálfsögðu að taka á faglegum og lýðræðislegum forsendum þar sem hagsmunir náttúru og komandi kynslóða verða hafðir í heiðri.

Skoða nánar »

Við öll, náttúran og loftslagið

Síðustu ár hefur einstaklega vel tekist til með að rugla almenning í ríminu með illskiljanlegum loftslagsmarkmiðum og kröfum um breytta hegðun. Því miður ná þær kröfur bara til almennra borgara en hvorki til fyrirtækja né forystufólks.

Skoða nánar »