Sumardagskrá í Alviðru: Lífið og fljótin tvö – gönguferð við Sogið 20. ágúst 2023
Verið öll velkomin í gönguferð við Sogið – Lífið og fljótin tvö sunnudaginn 20. ágúst 2023. Grunnstef göngunnar verður líffræðileg fjölbreytni og verndun hennar.
Verið öll velkomin í gönguferð við Sogið – Lífið og fljótin tvö sunnudaginn 20. ágúst 2023. Grunnstef göngunnar verður líffræðileg fjölbreytni og verndun hennar.
Ölfusá myndast við Grímsnes þar sem Sogið og Hvítá mætast og er hún vatnsmesta á landsins. Samkvæmt framkvæmdaraðila, Selfossveitum, yrði
Landvernd beinir því til bæjarstjórnar Árborgar að endurskoða tillögur um stórfellda efnislosun í Ölfusá