Vindmyllur eru skaðlegir skýjakljúfar
Túrbínusvæði verða engir yndisreitir, segir Kristín Helga Gunnarsdóttir og varar við gullgröfurum í vindorkuframleiðslu.
Túrbínusvæði verða engir yndisreitir, segir Kristín Helga Gunnarsdóttir og varar við gullgröfurum í vindorkuframleiðslu.
Kynntu þér umhverfismerkin sem þú getur treyst.
Meðal manneskja innbyrðir 5 grömm af plasti á viku. Hér eru níu ráð frá Landvernd um hvernig megi draga úr þessu magni.
Aukaefni í plasti geta valdið skaða í lífríkinu. Sum efni komast inn í frumur og geta haft hormónabreytandi áhrif. Horfðu á myndbandið.
Hvað er örplast? Vissir þú að með því að keyra minna dregur þú úr því magni örplasts sem færi annars út í náttúruna?
Plast þykir vera algjört undraefni því það er auðvelt að móta það, það er slitsterkt og endingargott. Einnota plast er því algjör tímaskekkja og sóun.
Aðalfundur Landverndar samþykkti ályktanir um mat á umhverfisáhrifum, rammaáætlun, lífbreytileika, örplast og fráveitumál og verndun lindáa.