Leitarniðurstöður

Skortur á upplýsingum um matarsóun, landvernd.is

Skortur á upplýsingum um matarsóun

Við erum að eyðileggja náttúruauðlindir, við erum að stuðla að eymd fólks í öðrum löndum. Það er verið að stunda þrælahald fyrir mat sem við hendum svo. Það er verið að eyðileggja regnskóga fyrir mat sem við hendum svo. Fólk þarf að átta sig á því hverju það er að henda.

Skoða nánar »
Tískusóun bitnar á umhverfinu og samfélögum fólks, landvernd.is

Tískusóun bitnar á fólki og umhverfi

Hvað er eiginlega tískusóun? Jú það er einmitt þetta, að kaupa trekk í trekk föt og aðrar tískuvörur sem maður notar sjaldan eða aldrei. Fötin eru orðin einnota, alveg eins og einnota pappadiskar og plasthnífapör.

Skoða nánar »
Matarsóun er peningasóun, landvernd.is

Þriggja vikna launum hent í ruslið

Þjóðir heims henda gríðarlegu magni af mat og eru Íslendingar þar engin undantekning. Árlega hendir hver fjölskylda mat sem samsvarar þriggja vikna launum. Margt má gera til að sporna við þessari óhugnanlegu þróun og koma í veg fyrir þessa sóun.

Skoða nánar »