Náttúran fyrir manninn – eða hvað?
„Að erlendir aðilar, horfi til eyjunnar okkar með græðgisglampa í augum, sem einhvers hóls sem hægt væri að sækja endalausa græna orku til, er martröð í mínum augum.”
„Að erlendir aðilar, horfi til eyjunnar okkar með græðgisglampa í augum, sem einhvers hóls sem hægt væri að sækja endalausa græna orku til, er martröð í mínum augum.”
Skjálfandafljót á upptök sín í Vonarskarði og rennur óbeislað um 180 km leið til sjávar í Skjálfanda. Fljótið rennur um
Skjálfandafljót á upptök sín í Vonarskarði og rennur óbeislað um 180 km leið til sjávar í Skjálfanda. Fljótið rennur um
Landvernd barst góð kveðja og frumsamið ljóð frá Ólöfu Stefaníu Eyjólfsdóttur í tilefni af friðlýsingu Goðafoss í Skjálfandafljóti.
Landvernd styður heilshugar tillögu um friðlýsingu Goðafoss en telur rétt að nýta tækifærið og friðlýsa Skjálfandafljót allt.
Landvernd fagnar afstöðu sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar um að hafna virkjunum í Skjálfandafljóti.