
Kaldakvísl – Skrokkalda
Kaldakvísl er staðsett á Sprengisandsleið sem er ein fjölfarnasta hálendisleið landsins og liggur hún um Skrokköldu. Þar eru miklar víðáttur

Kaldakvísl er staðsett á Sprengisandsleið sem er ein fjölfarnasta hálendisleið landsins og liggur hún um Skrokköldu. Þar eru miklar víðáttur

Umhverfisvernd fyrir dómi – kerfisáætlun ekki bindandi.

Landvernd hefur sett upp áskorun á vefnum þar sem almenningur getur tekið undir kröfuna um að Landsnet falli frá Sprengisandslínu og matsáætlun hennar verði hafnað af Skipulagsstofnun

Þá vantar mikilvæg atriði inn í fyrirhugað mat á umhverfisáhrifum Sprengisandslínu. Landvernd hefur gert þá kröfu að dragi Landsnet ekki til baka matsáætlun sína verði hið minnsta unnið mat á umhverfisáhrifum jarðstrengs yfir alla Sprengisandsleið en ekki eingöngu hluta hennar. Slíkt mat ætti að ná til hvoru tveggja, riðstraumsstrengs (AC) og jafnstraumsstrengs (DC).

Paradísarmissir? Hálendishátíð í Háskólabíó 16.apríl kl 20:00

Landsvirkjun hefur auglýst útboð á rannsóknum vegna fyrirhugaðrar Skrokkölduvirkjunar á hálendi Íslands. Stjórn Landverndar hvetur fyrirtækið til að hætta við útboðið og hefja þess í stað samráð við almenning og útivistar- og náttúruverndarfélög um framtíð hálendisins.

Hálendið – hjarta landsins er yfirskrift verkefnis sem Landvernd hleypti af stokkunum í Þjórsárverum í dag. Markmið verkefnisins er að vekja athygli á fyrirhuguðum framkvæmdum á hálendi Íslands og gefa fólki kost á að taka undir kröfu Landverndar um að hálendinu verði hlíft.