Rannveig Magnúsdóttir
Rannveig er sérfræðingur hjá Landvernd. Hennar sérsvið er málefni sem tengjast vistheimt, lífbreytileika, matarsóun, plasti og loftslagsmálum Rannveig er líffræðingur
Rannveig er sérfræðingur hjá Landvernd. Hennar sérsvið er málefni sem tengjast vistheimt, lífbreytileika, matarsóun, plasti og loftslagsmálum Rannveig er líffræðingur
Vistheimt með skólum byggir á endurheimt vistkerfa, reynslunámi og vísindalegri aðferð. Verkefnið er liður í að efla þekkingu og getu grænfánaskóla til að takast á við flóknari umhverfismál og lögð er sérstök áhersla á þátttöku nemenda í rannsóknum og túlkun þeirra.
Bókin Að lesa og lækna landið er tímamótarit um ástand lands og endurheimt landgæðaumhverfismál sem hentar vel almenningi og kennurum á öllum skólastigum.
Fyrirlestur Guðmundar Inga Guðbrandssonar um vistheimtarverkefni Landverndar.
Námskeið um endurheimt vistkerfa – Vistheimt með skólum.
Landhnignun og eyðimerkurmyndun er einhver alvarlegasti umhverfisvandi heimsins. Þessi vandi fer vaxandi, bæði vegna þess land og gróður er ekki nýttur með sjálfbærum hætti, en einnig vegna loftslagsbreytinga. Til að efla samstöðuna í baráttunni gegn þessari vá hafa Sameinuðu þjóðirnar tileinkað 17. júní ár hvert verndun jarðvegs.