©Kristján Ingi Erlendsson, ljósmyndari. Kristján Ingi er höfundur bókarinnar Unique Island og fær Landvernd 5% af söluandvirði hverrar bókar.

Gakktu í Landvernd

Landvernd er félagasamtök sem rekin eru á félagsgjöldum og styrkjum.

Með því að styðja við Landvernd tekur þú þátt í að vernda víðerni og náttúru Íslands, svo að komandi kynslóðir fái notið hennar um ókomna tíð.

Með því að styrkja Landvernd hefur þú áhrif 

0
Félagar

Félagsgjald er að lágmarki 4000 kr. á ári, samkvæmt ákvörðun síðasta aðalfundar Landverndar, en þeir sem vilja styrkja samtökin um hærri fjárhæð geta valið aðrar upphæðir eða mánaðarlegan stuðning. Félagar hafa atkvæðisrétt á aðalfundi og geta þannig haft bein áhrif á starf samtakanna. Farið er með allar upplýsingar sem trúnaðarmál og eru þær ekki afhentar þriðja aðila.

Landvernd stendur vörð um einstaka náttúru Íslands.

Lanvernd vinnur að vernd loftslagsins og þrýstir á stjórnvöld að grípa til raunverulegra aðgerða.

Landvernd fræðir fólk um plast, mengun og neyslu og styður þannig við sjálfbært samfélag.