Til hamingju með afmælið Vigdís

Vigdís Finnbogadóttir 2005
OLYMPUS DIGITAL CAMERA
Stjórn Landverndar óskar verndara Landverndar, Vigdísi Finnbogadóttur, til hamingju með 75 ára afmælið.
Vigdís Finnbogadóttir, verndari Landverndar, er 75 ára í dag 15. apríl 2005. Stjórn Landverndar óskar Vigdísi heilla og þakkar henni ómetanlegan stuðning við Landvernd. Í tilefni af 75 ára afmælinu hefur stjórn Landverndar ákveðið að gróðursetja 75 bjarkir í Alviðru. Þessi tré munu mynda Vigdísarrjóður og verða skjól þeim börnum sem í framtíðinni munu sækja fræðslu og útvist í Alviðru.

Ert þú í Landvernd?

Taktu afstöðu með náttúrunni og gakktu í Landvernd