UMSAGNIR

Landvernd hefur áhrif á stefnumótun og ákvarðanatöku í umhverfismálum með því að senda inn umsagnir um frumvarpsdrög, þingmál, skipulagsáætlanir, einstakar framkvæmdir og áætlanagerð sem viðkemur umhverfi og náttúru.

Landvernd krefst þess að olíuleit verði fryst, landvernd.is

Umsögn Landverndar um frystingu olíuleitar

Landvernd vill að olíuleit og vinnsla verði bönnuð með öllu í íslenskri lögsögu.

NÁNAR →
Gæta þarf þess að verja fjármunum almennings af skynsemi og til hjálpar loftslaginu, landvernd.is

Umsögn Landverndar um ráðstöfun almannafjár við gæðastýringu í sauðfjárrækt, 32. mál.

Nauðsynlegt er að fara yfir hvernig landnýtingarþáttur gæðastýringar í sauðfjárrækt fer fram.

NÁNAR →
Votlendi og viðkvæm svæði á Íslandi ber að vernda, landvernd.is

Græn pólitík 2018-2019

Landvernd stendur vörð um lýðræðislega stjórnarhætti þegar kemur að umhverfismálum.

NÁNAR →
Friðlýsum Dranga á Ströndum, landvernd.is

Landvernd styður friðlýsingu Dranga á Ströndum

Stjórn Landverndar lýsir eindregnum stuðningi við friðlýsingu Dranga á Ströndum.

NÁNAR →
Teigsskógur er einstakt svæði þar sem náttúrulegur birkiskógur mætir fjöru, landvernd.is

Teigsskógur – Athugasemdir Landverndar við aðalskipulagstillögu í Reykhólahreppi

Landvernd telur að allir faglegir ferlar hafi sýnt að veglagningu um Teigsskóg beri að hafna.

NÁNAR →
Teigsskógur er einstakt svæði þar sem náttúrulegur birkiskógur mætir fjöru, landvernd.is

Umsögn um Kerfisáætlun Landsnets 2018-2027

Landvernd hafnar háspennulínum á óbyggðum víðernum, miðhálendi Íslands og við náttúruminjar sem njóta verndar samkvæmt náttúruverndarlögum.

NÁNAR →
Eyrarrós er eitt af einkennisblómum hálendis Íslands, ljósmyndari Hafþór Óðinsson, landvernd.is

Umsögn um mörk miðhálendisþjóðgarðs

Stjórn Landverndar styður heilshugar við stofnun þjóðgarðs á miðhálendi Íslands

NÁNAR →
Texti á blaði. Stjórnarskrá. Þjóðin hefur kosið sér nýja stjórnarskrá. landvernd.is

Umsagnir Landverndar um breytingar á stjórnarskrá

Stjórn Landverndar telur að byggja eigi stjórnarskrárákvæði um umhverfisvernd og auðlindir á tillögum stjórnlagaráðs.

NÁNAR →
Verndum hálendið fyrir stóriðjulínum og virkjunum, náttúru Íslands er einstök á heimsmælikvarða, landvernd.is

Umsögn um breytingar á lögum um úrskurðanefnd umhverfis- og auðlindamála

Mikil réttarbót fyrir málsvara íslenskrar náttúru

NÁNAR →
Þingvellir. Þjóðgarðastofnun gæti elft náttúruvernd í landinu, landvernd.is

Umsögn um frumvarp til laga um Þjóðgarðastofnun og þjóðgarða

Nýtt frumvarp um þjóðgarða og þjóðgarðastofnun þarf að ná til annarra friðlýstra svæða sem eiga að vera í umsjón stofnunarinnar.

NÁNAR →
Landvernd is a leading nature conservation and environmental NGO in Iceland, landvernd.is

Umsögn um um stofnun þjóðgarðs á miðhálendinu

Landvernd styður eindregið stofnun miðhálendisþjóðgarðs.

NÁNAR →
Eldvörp eru einstök á heimsmælikvarða en eru í stórhættu vegna stóriðju! verndum náttúruna gegn stóriðju, landvernd.is

Umsögn vegna breytinga á lögum um mat á umhverfisáhrifum.

Allt of langt gengið í breytingum á lögum um mat á umhverfisáhrifum á meðan vinna við heildarendurskoðun laganna stendur yfir.

NÁNAR →
Hálendi Íslands er ómetanlegt, hvort sem er til fjár eða gildis fyrir íslensku þjóðina, landvernd.is

Umsögn Landverndar um fyrsta áfanga orkustefnu

Orkustefna fyrir Ísland varðar alla starfsemi á Íslandi.

NÁNAR →

Umsögn Landverndar um breytingu á lögum um náttúruvernd

Sjórn Landverndar styður tillögur UAR um styrkingu almannaréttarins.

NÁNAR →
Draga þarf úr losun gróðurhúsalofttegunda um 15% á ári fram til ársins 2030, landvernd.is

Umsögn um Frumvarp til laga um breytingu á lögum um loftslagsmál

Landvernd vill að loftslagslögum verði breytt þannig að þau endurspegli grafalvarlega stöðu í loftslagsmálum

NÁNAR →
Árnar Hvalá og Rjúkandi mætast á ármótum. Þar er fyrirhugað að að moka upp mörg þúsund tonnum af efni við Hvalárósa, slétta plan fyrir vinnubúðir, verndum víðernin, landvernd.is

Umsögn um tillögu að deiliskipulagsbreytingu Árneshrepps

Stjórn Landverndar lýsir undrun sinni á því að Hvalárvirkjun skuli enn vera á dagskrá því á henni eru stórkostlegir annmarkar sem Landvernd og aðrir ólögbundnir umsagnaraðilar hafa ítrekað bent á, en einnig Skipulagsstofnun, Umhverfisstofnun og Náttúrufræðistofnun Íslands.

NÁNAR →
Verndum náttúruna, landvernd.is

Umsögn við frummatsskýrslu Landsnets um Hólasandslínu 3

Ýmsar náttúruperlur landsins hafa verið eyðilagðar til þess að framleiða á þeim, úr þeim eða með þeim rafmagn sem að langstærstu leyti fer til stóriðju.  

NÁNAR →

Umsögn um aðgerðaráætlun ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum

Umsögn Landverndar um aðgerðaráætlun ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum

NÁNAR →
Endurheimtum náttúrulega birkiskóga og votlendi, landvernd.is

Umsögn Landverndar um 232. mál frumvarp til laga um Landgræðslu

Landvernd ítrekar enn og aftur þá sjálfsögðu kröfu að ein heildstæð lög nái yfir gróður- og jarðvegsvernd á Íslandi en með gróðurvernd er þá átt við hefðbundna landgræðslu, vernd og endurheimt votlendis og vernd og endurheimt birkiskóga.

NÁNAR →
Endurheimtum og verndum náttúruskóga, landvernd.is

Umsögn um frumvarp til laga um skóga og skógrækt

Landvernd telur enn augljóst og nauðsynlegt að ein heildstæð lög nái yfir jarðvegs- og gróðurvernd í landinu, þ.e landgræðslustarfsemi og starfsemi sem snýr að vernd og endurheimt náttúruskóga (birkiskóga).

NÁNAR →
Árósasamningurinn tryggir rétt almennings til að hafa áhrif á ákvarðanir sem tengjast náttúrunni, landvernd.is

Umsögn um innleiðingu Árósasamningsins

Það er ekki bara val heldur nauðsyn að greina, endurskoða og samræma alla löggjöf ríkis sem fullgildir grunngildi og aðferðir samnings eins og Árósasamningsins.

NÁNAR →
Verndum hálendi Íslands fyrir stóriðjuvirkjunum, landvernd.is

Athugasemdir Landverndar v. frumvarps til laga um Þjóðgarðsstofnun

Landvernd leggur til að frumvarpið verði unnið upp á nýtt á grunni náttúruverndarlaga nr. 60/2013.

NÁNAR →
Hornstrandafriðland er einstakt, landvernd.is

Athugasemdir vegna draga að stjórnunar- og verndaráætlun fyrir Friðlandið á Hornströndum

Meginathugasemd samtakanna snýr að notkun verndarflokka IUCN.

NÁNAR →
Verndum náttúruna, landvernd.is

Umsögn um kerfisáætlun Landsnets 2018-2027

Almennt má segja að orðið hafi forsendubrestur frá fyrri kerfisáætlunum Landsnets, sem gerir það að verkum að endurgera þarf nýja kerfisáætlun að verulegu leyti með tilliti til breyttra tíma, auk þess sem kerfisáætlun 2017 var ekki samþykkt af Orkustofnun.

NÁNAR →
Þórsmörk, Leyfum náttúrunni að njóta vafans, landvernd.is

Athugasemdir Landverndar við tillögu að breytingu á aðalskipulagi Rangárþings eystra

Að mati Landverndar hefur ekki verið lagt mat á áhrif valkosta er hafa minni áhrif á umhverfið.

NÁNAR →

Neikvæð umhverfisáhrif Hvammsvirkjunar – Fréttatilkynning

Skipulagsstofnun hefur nú staðfest það sem Landvernd hefur haldið fram að umhverfisáhrif Hvammsvirkjunar verði verulega til umtalsvert neikvæð, m.t.t. þeirra þátta sem metnir voru, þ.e. landslags, útivistar og ferðaþjónustu. Áhrif á lífríki og landeyðingu voru ekki metin, illu heilli, en þau munu ekki síður verða alvarleg. Samtökin furða sig jafnframt á ummælum Harðar Arnarsonar, forstjóra Landsvirkjunar, um að niðurstaða Skipulagsstofnunar skipti engu máli fyrir framkvæmdina.

NÁNAR →
Ferðamaður stendur við Lambhagafoss og flúðir í Hverfisfljóti

Umsögn um frummatsskýrslu um Hverfisfljótsvirkjun

Stjórn Landverndar hefur birt umsögn um frummatsskýrslu um Hverfisfljótsvirkjun.

NÁNAR →
Rjúkandi er einn af þeim fossum sem eru í hættu, hættum að framleiða rafmagn fyrir stóriðju, landvernd.is

Hagfræðideild HÍ reiknar væntar tekjur Hvalárvirkjunar

Landvernd vinnur að gerð athugasemda um auglýsta tillögu að breyttu aðalskipulagi í Árneshreppi á Ströndum, sem leyfa myndu 25 km af virkjunarvegum á óbyggðum víðernum Ófeigsfjarðarheiðar.

NÁNAR →
Þjórsárver eru hjarta landsins, stækkum friðlandið og tryggjum að það verði ekki skemmt fyrir stóriðju, landvernd.is

Umsögn um friðland í Þjórsárverum

Umsögn Landverndar um auglýsingu um friðland í Þjórsárverum 2017.

NÁNAR →
Hálendi Íslands er ómetanlegt, hvort sem er til fjár eða gildis fyrir íslensku þjóðina, landvernd.is

Orkunýtingarflokkur rammaáætlunar orðinn alltof stór. Umsögn um rammaáætlun 3

Landvernd telur nóg komið af virkjunarhugmyndum í orkunýtingarflokki og krefst þess að stjórnvöld hægi á virkjunaráformum.

NÁNAR →

Jákvæðar breytingar á raflínuáætlun Landsnets

Landsnet sendi nýlega frá sér tillögu að raflínuáætlun (kerfisáætlun) fyrir árin 2016 til 2025. Landvernd telur ástæðu til að hrósa fyrirtækinu fyrir nýjar áherslur og bætt vinnubrögð við gerð áætlunarinnar.

NÁNAR →

Fleiri virkjunarhugmyndir í verndarflokk – Umsögn um Rammaáætlun 3

Landvernd hefur sent verkefnisstjórn rammaáætlunar athugasemdir sínar vegna skýrsludraga um flokkun virkjunarhugmynda.

NÁNAR →
Snæfell er konungur íslenskra fjalla, landvernd.is

Stöndum vörð um valddreifða stjórnun Vatnajökulsþjóðgarðs

Landvernd hefur sent Alþingi umsögn um lagabreytingu um Vatnajökulsþjóðgarð.

NÁNAR →

Lagabreytingar vegna sameininga á sviði skógræktar

Landvernd hefur sent Alþingi umsögn sína vegna breytinga sem fyrirhugaðar eru á nokkrum lögum vegna sameiningar Skógræktar ríkisins og landshlutabundnu skógræktarverkefnanna.

NÁNAR →

Tillögur um ákvæði í stjórnarskrá

Landvernd kallar eftir ákvæði um vernd víðerna í stjórnarskrá.

NÁNAR →
Verndum hálendi Íslands fyrir stóriðjuvirkjunum, landvernd.is

Tímalína og gögn vegna breytinga á starfsreglum rammaáætlunar

Landvernd hefur gagnrýnt að drögin að breytingum á starfsreglum rammaáætlunar endurspegli kröfur Landsvirkjunar.

NÁNAR →
Skrokkalda er í hættu vegna virkjanaáforma, landvernd.is

Drög að breytingum á starfsreglum Rammaáætlunar harðlega gagnrýndar

Landvernd gagnrýnir harðlega málsmeðferð og ákveðin efnisatriði í drögum að breytingum á starfsreglum verkefnisstjórnar rammaáætlunar um vernd og orkunýtingu landsvæða.

NÁNAR →

Áherslur um náttúruvernd komi í búvörusamninga

Landvernd, Náttúruverndarsamtök Íslands og Skógræktarfélag Íslands hafa sent frá sér sameiginlega ályktun um áherslu á náttúruvernd í nýjum búvörusamningum.

NÁNAR →
Gefum engan afslátt af umhverfismati, landvernd.is

Gefum engan afslátt af umhverfismati

Landvernd spyr ferðaþjónustuaðila á Kili hvort þeir vilji afslátt af umhverfismati og stefnuleysi í uppbyggingu innviða og ferðaþjónustu á hálendinu.

NÁNAR →
Viðey í Þjórsá, þetta svæði mun hverfa undir lón ef af Hvammsvirkjun verður. Stóriðja notar tæp 80% alls rafmagns í landinu. Þurfum við virkilega meira? landvernd.is

Endurskoða ber umhverfismat Hvammsvirkjunar

Landvernd hefur sent Skipulagsstofnun umsögn sína um endurskoðun umhverfismats Hvammsvirkjunar. Landvernd telur einsýnt að endurgera matið.

NÁNAR →

Náttúruverndarsamtök telja tillögur Orkustofnunar ekki standast lög

Náttúruverndarsamtök krefjast þess að Þjórsárver, þ.e. Norðlingaölduveita og Kjalölduveita verði ekki teknar inn í umfjöllun í rammaáætlun, enda eigi svæðið að njóta verndar samkvæmt núverandi áætlun.

NÁNAR →

Uppbyggður Kjalvegur

Lögð hefur verið fram þingsályktunartillaga um heilsársveg um Kjöl. Samtök ferðaþjónustunnar hafa ályktað gegn uppbyggðum vegi yfir Kjöl þar sem slík framkvæmd myndi gjörbreyta upplifun ferðamanna. Í ályktuninni segir m.a.: „Vegur af þeirri gerð sem hér er rætt um sviptir hálendið sérkennum sínum og þeirri öræfastemningu sem ferðamenn sækjast eftir. Hálendi landsins hefur mikið gildi fyrir þjóðina og með því að leggja uppbyggða samgönguæð í gegnum eitt helsta hálendissvæðið er verið að spilla verulega þeirri upplifun sem menn sækjast eftir.“ Ferðaklúbburinn 4×4 er einnig andsnúinn hugmyndum um uppbyggingu Kjalvegar vegna sjón- og hávaðamengunar sem honum fylgja. Þá telur félagið að heilsársvegur myndi svipta hálendið sérkennum sínum.

NÁNAR →
Vindorkustefna Landverndar byggist á náttúruverndarsjónarmiðum með almannahagsmuni að leiðarljósi, landvernd.is

Vindmyllur

Landsvirkjun hefur uppi áætlanir um að reisa vindmyllubúgarða á Hafinu milli Búrfells og Sultartanga og á Blönduveitusvæðinu.

NÁNAR →

Landsvirkjun undirbýr framkvæmdir á hálendinu

Landsvirkjun hefur auglýst útboð á rannsóknum vegna fyrirhugaðrar Skrokkölduvirkjunar á hálendi Íslands. Stjórn Landverndar hvetur fyrirtækið til að hætta við útboðið og hefja þess í stað samráð við almenning og útivistar- og náttúruverndarfélög um framtíð hálendisins.

NÁNAR →
Íslensk náttúra er einstök og okkur ber að vernda hana, landvernd.is

Umsögn við drög að frumvarpi til laga um náttúrupassa

Athugasemdir við drög að frumvarpi til laga um náttúrupassa.

NÁNAR →

Umsögn um auglýsingu um tillögu að friðlýsingu Hólahóla og Hóladals í Öxnadal

Stjórn Landverndar fagnar friðlýsingunni og telur hana mikilvægt skref í náttúruvernd í landinu

NÁNAR →
Verndum villt dýralíf á Íslandi, landvernd.is

Umsögn um þingsályktunartillögu um vernd, velferð og veiðar villtra fugla og spendýra

Stjórn Landverndar hefur kynnt sér þingsályktunartillögu um vernd, velferð og veiðar villtra fugla og spendýra

NÁNAR →

Landvernd fagnar tillögu umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis

Landvernd fagnar tillögu umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis um að fresta gildistöku nýrra laga um náttúruvernd til 1. júlí 2015, í stað þess að fella lögin úr gildi.

NÁNAR →
Verndum hálendi Íslands fyrir stóriðjuvirkjunum, landvernd.is

Umsögn um þingsályktunartillögu um stofnun Hofsjökulsþjóðgarðs

Stjórn Landverndar hefur kynnt sér þingsályktunartillögu um stofnun Hofsjökulsþjóðgarðs. Landvernd tekur undir tillöguna og leggur til að hún verði samþykkt. 

NÁNAR →
Verndum hálendi Íslands fyrir stóriðjuvirkjunum, landvernd.is

Umsögn um frumvarp til laga um brottfall laga um náttúruvernd

Stjórn Landverndar hefur kynnt sér frumvarp til laga um brottfall laga um náttúruvernd, nr. 60/2013. Landvernd leggst eindregið gegn frumvarpinu.

NÁNAR →
Verndum Hagavatn og víðerni við Langjökul, landvernd.is

Umsögn um drög að reglugerð um virkjunarkosti í verndar-og orkunýtingaráætlun

Stjórn Landverndar hefur kynnt sér drög að reglugerð  um virkjunarkosti í verndar- og orkunýtingaráætlun.

NÁNAR →
Okkar hlutverk er að vernda einstaka náttúru Íslands, landvernd.is

Umsögn um skýrslu ráðgjafarhóps um raforkustreng til Evrópu

Stjórn Landverndar hefur kynnt sér skýrslu ráðgjafarhóps um raforkustreng til Evrópu.

NÁNAR →
Samgöngur á Íslandi þurfa að vera í sátt við umhverfi og samfélag, landvernd.is

Umsögn við tillögu til þingsályktunar um uppbyggða vegi um hálendið

Stjórn Landverndar hefur kynnt sér tillögu til þingsályktunar um uppbyggða vegi um hálendið.

NÁNAR →

Breyting á endurskoðunarákvæði matsskýrslna?

Landvernd hefur sent Alþingi umsögn sína um frumvarp til breytinga á 12. gr. laga um mat á umhverfisáhrifum (endurskoðun matsskýrslu).

NÁNAR →
Lífríki Mývatns og Laxár er einstakt og ber að vernda, landvernd.is

Umsögn við drög að skýrslu Ramsarskrifstofunnar um áhrif Bjarnarflagsvirkjunar

Umsögn við drög að skýrslu Ramsarskrifstofunnar um áhrif Bjarnarflagsvirkjunar.

NÁNAR →

Afturköllun náttúruverndarlaga mótmælt harðlega

Landvernd hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna ákvörðunar umhverfisráðherra um að afturkalla lög um náttúruvernd.

NÁNAR →
Verndum hálendið fyrir stóriðjulínum og virkjunum, náttúru Íslands er einstök á heimsmælikvarða, landvernd.is

Mótmælir Norðlingaölduveitu og háspennulínu í aðalskipulagi

Landvernd hefur sent Ásahreppi athugasemdir við lýsingu á aðalskipulagsbreytingu á Holtamannaafrétti. Samtökin gera alvarlegar athugasemdir við fyrirhugaðar breytingar.

NÁNAR →
Verndum vatnið, ferskvatn og sjóinn, landvernd.is

Athugasemdir við drög að stöðuskýrslu fyrir vatnasvæði á Íslandi

Landvernd hefur sent inn umsögn við drög Umhverfisstofnunar að stöðuskýrslu fyrir vatnasvæði Íslands.

NÁNAR →

Náttúruverndarfólk til fundar við forsætisráðherra

Landvernd mun í dag afhenda forsætisráðherra og umhverfisráðherra umsagnir um rammaáætlun sem almenningur, stofnanir, sveitarfélög, samtök og félög hafa sent Alþingi og ráðuneytum.

NÁNAR →
Verndum hálendi Íslands fyrir stóriðjuvirkjunum, landvernd.is

Athugasemdir við friðlýsingarskilmála Þjórsárvera

Landvernd hefur sent Umhverfisstofnun athugasemdir sínar við drög að friðlýsingarskilmálum stækkunar friðlandsins í Þjórsárverum. Landvernd fagnar stækkuninni.

NÁNAR →
Scroll to Top