Gerpissvæði milli Norðfjarðar og Reyðarfjarðar skal friðlýsa.
Umsögn um breytingar á friðlýsingu Gerpissvæðisins send Umhverfisstofnun þann 1. desember 2020.
Landvernd styður ofangreinda friðlýsingu enda er á svæðinu einstök náttúrufyrirbrigði eins og Barðsneseldstöðinni og fjölda steingervinga auk þess sem það hefur að geyma margar verðmætar menningarminjar. Það hefur því mikla möguleika til gefandi útivistar samfara viðeigandi verndun.
Virðingarfyllst,
f.h. stjórnar Landverndar
Auður Önnu Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri
Tengt efni
Er hægt að friðlýsa hálfa tjörn? – umsögn
10. desember, 2021
Styttri frestir vegna friðlýsinga og kortlagning víðerna
27. nóvember, 2020