Fljúgandi sjófugl í forgrunni. Flygur yfir haf, með fjöll í baksýn. Gerpissvæði á milli Norðafjarðar og Reyðarfjarðar.

Umsögn: Gerpissvæðið friðlýst

Mikilvægt er að friðlýsa Gerpissvæðið bæði með tilliti til náttúru- og menningarminja svo sem Barðsneseldstöðina og fjölda steingervinga.
Gerpissvæði milli Norðfjarðar og Reyðarfjarðar skal friðlýsa.

Umsögn um breytingar á friðlýsingu Gerpissvæðisins send Umhverfisstofnun þann 1. desember 2020. 

Landvernd styður ofangreinda friðlýsingu enda er á svæðinu einstök náttúrufyrirbrigði eins og Barðsneseldstöðinni og fjölda steingervinga auk þess sem það hefur að geyma margar verðmætar menningarminjar. Það hefur því mikla möguleika til gefandi útivistar samfara viðeigandi verndun.

Virðingarfyllst,

f.h. stjórnar Landverndar

Auður Önnu Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri

Landvarsla styður við náttúruvernd

Landvernd tekur í einu og öllu undir með Landvarðafélagi Íslands í umsögn sinni Umsögn

Lesa meira

Grænbók um sjálfbært Ísland

Nánari skilgreiningu og djúpan skilning á orðinu sjálfbærni skortir í grænbók um sjálfbært Ísland.

Lesa meira

Stuðlagil – náttúruperlur og vindorkuver fara ekki saman

Risa vindorkuver í nágrenni Stuðlagils myndi tróna yfir svæðinu og aðkomu að því.

Lesa meira

Landvarsla styður við náttúruvernd

Landvernd tekur í einu og öllu undir með Landvarðafélagi Íslands í umsögn sinni Umsögn

Lesa meira

Grænbók um sjálfbært Ísland

Nánari skilgreiningu og djúpan skilning á orðinu sjálfbærni skortir í grænbók um sjálfbært Ísland.

Lesa meira

Stuðlagil – náttúruperlur og vindorkuver fara ekki saman

Risa vindorkuver í nágrenni Stuðlagils myndi tróna yfir svæðinu og aðkomu að því.

Lesa meira

Vindorkuver eiga ekki að fá afslátt þegar áhrif á umhverfið eru metin

Við eigum lög um orkunýtingu og vernd landssvæða – svokallaða rammaáætlun. Markmið þeirra er að skoða hvort orkunýting á ákveðnu svæði er fýsilegri en vernd svæðisins. Að sjálfsögðu er vindorkan þar ekki undanskilin.

Lesa meira

Svona hefur Landvernd áhrif

Landvernd hefur áhrif á stefnumótun og ákvarðanatöku í umhverfismálum með því að skrifa umsagnir, álykta um málefni tengd umhverfisvernd og náttúruvernd. Landvernd krefst þess að farið sé að lögum og hefur látið reyna á nokkur mál fyrir dómi.

Náttúruvernd er loftslagsvernd

Félagar í Landvernd láta sig náttúruna varða. Vertu með í Landvernd og hafðu áhrif. 

Scroll to Top