Teigsskógur þar sem birki skógur vex í fjörunni við sjó, landvernd.is

Vegna samgönguáætlunar

Landvernd hefur sent frá sér athugasemdir vegna tillögu að samgöngu- áætlun. M.a. er fjallað um Gjábakkaveg, Vestfjarðarveg, Dettifossveg og ...

Landvernd hefur sent frá sér athugasemdir vegna tillögu að samgönguáætlun. Í tillögunni er m.a. að finna um fjórar framkvæmdir sem samtökin hafa áður fjallað um, þ.e.a.s. Héðinsfjarðargöng, Lyngdalsheiðarveg (Gjábakkaveg), Vestfjarðarveg (60): Gufudalssveit og Hólmatungnavegur (F862) (Dettifossvegur).

Sorry, we couldn't find any posts. Please try a different search.

Sorry, we couldn't find any posts. Please try a different search.

Svona hefur Landvernd áhrif

Landvernd hefur áhrif á stefnumótun og ákvarðanatöku í umhverfismálum með því að skrifa umsagnir, álykta um málefni tengd umhverfisvernd og náttúruvernd. Landvernd krefst þess að farið sé að lögum og hefur látið reyna á nokkur mál fyrir dómi.

Náttúruvernd er loftslagsvernd

Félagar í Landvernd láta sig náttúruna varða. Vertu með í Landvernd og hafðu áhrif.