Náttúruvernd og skipulagsmál – Hvernig höfum við áhrif?
Við bjóðum öllu náttúruverndarfólki á rafrænt örnámskeið þann 4. apríl. Námskeiðinu er ætlað að gera skipulagsmálin aðgengilegri og kenna hvernig allir geta haft áhrif. Ásdís Hlökk Theodórsdóttir, skipulagsfræðingur og stjórnarkona í Landvernd verður með stutta fræðslu um náttúruvernd og skipulagsmál. Að henni lokinni verður veitt rými fyrir spurningar. Á örnámskeiðinu verður fengist við m.a. * […]