• Loftlagsfestival 2025

    Hjartatorg Smiðjustígur 4, Reykjavík, Iceland

    Loftslagsfestival 2025 verður á menningarnótt 23. ágúst! Viðburðurinn verður haldinn á Hjartatorgi í miðbænum klukkan 16:00-18:00 Öll eru velkomin en það má búast við ræðum, leik, lifandi fjöri, lifandi tónlist […]

  • Jarðfræðiganga með Formanni Landverndar

    Alviðra

    Sunnudaginn 24. ágúst verður Jarðfræði- fræðslu ganga með Formanni Landverndar frá Alviðru um Ingólfsfjall og umhverfi. Fræðslugangan hefst kl. 14:00 og stendur yfir í einn og hálfan tíma. Gengið verður […]

  • Uppskeruhátíð Alviðru

    Alviðra

    Viljið þið gæða ykkur á gjöfum móður náttúru? Komdu að fagna degi íslenskrar náttúru  í gullfallegri náttúruperlu við land Alviðru með góðan mat og notalegan félagsskap. Í tengslum við dag […]

  • Alviðruhlaupið

    Alviðra

    Ert þú hlaupagarpur? Hefur þú gaman að náttúrunni? Hefur þig alltaf langað til þess að kanna Sogið og gætir hugsað þér að komast sem lengst á sem stystum tíma? Sunnudaginn […]

  • Dagsferð að Dynk – Þjórsárferð Landverndar

    Arnes Árnes, Iceland

    Gönguleiðin er 15 km löng og laus við stíga og stikur í hæðóttu landi og er gangan ætluð vönu þúfnagöngufólki. Áætlað er að koma að Skarðshömrum síðdegis.

  • 🌍 LOFTSLAGSKVÍÐI – SAMTAL SEM SKIPTIR MÁLI 🌱

    Viðburður í tilefni Guls september. Finnið þið fyrir vanmáttarkennd eða kvíða þegar þið hugsið um loftslagsmálin? Þið eruð ekki ein. Við lifum sannarlega á óvissutímum en með opinni umræðu og […]

  • Heiðar í Háska- Garpsdalur

    Garpsdalur

    Heiðar í Háska- Garpsdalur 3.-4. Október Nú leggjum við af stað í enn eina göngu um heiðar í háska. Núna verður hellings krem á kökunni þar sem við bjóðum áhugasömum […]

  • Skipulagsdagur framtíðar Alviðru

    Alviðra

    Vinir Alviðru, stjórn og starfsmenn Landverndar –  og aðrir velunnarrar. Stjórn Alviðru boðar til fundar að Alviðru laugardaginn 4. október til að fá fram sjónarmið og hugmyndir um hvert á […]

  • Rammaáætlun í ljósi reynslunnar

    Haskoli íslands Sæmundargata, Reykjavík, Iceland

    Endilega fylgist með streyminu hér. Nú hafa hagsmunasamtök, náttúruverndarsinnar, rannsakendur og fagaðilar rammaáætlunar lýst yfir áhyggjum tengdum því að ítrekað hefur verið farið gegn ráðleggingum Rammaáætlunar. Þá skjóta upp kollinum […]

  • Sýning Bóndinn og verksmiðjan

    Bio paradís

    Bóndinn og verksmiðjan. Sýnd í Bíó Paradís klukkan 17, 18. október, 2025 Bóndinn og verksmiðjan er átakanleg saga af baráttu einstaklings gegn stórfyrirtæki og afskiptaleysi yfirvalda. Með áhorfendaverðlaununum á Skjaldborg […]

  • Fjölskylduganga í Elliðaárdalnum

    Aflýst vegna Veðurs   Hvatningarátak Landverndar og Grænfánans Nægjusamur nóvember vekur athygli á jákvæðum áhrifum nægjusemi á náttúru, samfélag og eigið líf. Nægjusamur einstaklingur finnur að styrkur og hamingja kemur […]