Upptaktur að COP
Þann 2. nóvember næstkomandi stendur Landvernd fyrir loftslagsvinnustofum þar sem línurnar eru lagðar fyrir COP30 sem verður í Brasilíu 10-21 nóvember. Þorgerður María, formaður Landverndar og Laura Sólveig, forseti Ungra […]
Þann 2. nóvember næstkomandi stendur Landvernd fyrir loftslagsvinnustofum þar sem línurnar eru lagðar fyrir COP30 sem verður í Brasilíu 10-21 nóvember. Þorgerður María, formaður Landverndar og Laura Sólveig, forseti Ungra […]
Fyrir hvern er hagvöxturinn og á kostnað hvers? Hvað er raunverulegur kostnaður mannkyns og plánetunnar fyrir endalausan gróða hagkerfisins? Hvað ef loftslagsváin er í raun og veru vegna misnotkunar til […]
Komdu á Fund Fólksins sem haldinn verður í Hörpu fimmtudaginn 13 nóvember. Leiðarljós Fundar fólksins er að efla lýðræði og samfélagsþátttöku með því að efna til samtals milli frjálsra félagasamtaka, […]
Notað verður nýtt á jólahringrásarmarkaði Norræna hússins, Landverndar og Grænfánans! Viðburðurinn er hluti af aðventudagskrá Norræna hússins og hvatningarátaki Landverndar og Grænfánans um Nægjusaman Nóvember. Dagskrá:13:00-17:00 – Jólahringrásarmarkaður opinn og […]
Við Íslendingar erum svo heppin með alla þá frábæru rithöfunda sem við eigum og þér er boðið á bókaupplestur af bestu gerð!!! Við fáum náttúruvininn og stórskáldið Andra Snæ Magnason […]
Aðventan! Við undirbúum hátíð ljóssins. Alviðra er vestan við brúna yfir Sogið við Þrastarlund. Þar fögnum við aðventunni með göngu út í vetrarríkið og svo með söng, jólasögu og piparkökum […]