Heimildamyndin Ocean með David Attenborough
Kvikmyndasýning heimildarmyndar um hafið með David Attenborough
Kvikmyndasýning heimildarmyndar um hafið með David Attenborough
Stefnumótunarfundur Landverndar verður haldinn mánudaginn 12. maí, klukkan 20.00, Guðrúnartúni 1, 105 Reykjavík. Til umræðu verða stefnudrög stjórnar Landverndar sem lögð verða fyrir aðalfund 23. maí.
Aðalfundur félagsins verður haldinn 23. maí næstkomandi. Við hvetjum alla félaga til að taka daginn frá. Stjórn Landverndar óskar eftir framboðum í stjórn en ár hvert er kosið í 5 embætti til tveggja ára. Í ár er kosið er í fjögur stjórnarsæti auk formannsembættis. Kjörgengir í stjórn eru skráðir félagar og fulltrúar félaga og samtaka […]