Gagnvirk vinnustofa um loftslagsaðgerðir
Háskólinn i Reykjavik Menntavegur 1, ReykjavíkÁ vinnustofunni leiða Aðalsteinn Leifsson og Ágústa Þóra Jónsdóttir þátttakendur í gegnum ólíkar lausnir í aðgerðum í loftslagsmálum.
Á vinnustofunni leiða Aðalsteinn Leifsson og Ágústa Þóra Jónsdóttir þátttakendur í gegnum ólíkar lausnir í aðgerðum í loftslagsmálum.
Landvernd, í samstarfi við Myndform og Laugarásbíó, býður félögum sérstakan afslátt á sýninguna Ozi - bjargvættur skógarins. Sýningin fer fram í Laugarásbíó, laugardaginn 21. september kl 13:00 og er sýningartími 87 mínútur.
Gengið verður á Brekkukamb í Hvalfirði, en þar eru fyrirhuguð áform um vindorkuver í eigu erlends fyrirtækis. Áætlað er að gangan muni taka um 4 klst.