Latest Past Viðburðir

Hver er tilgangurinn? Kynning á COP16 og COP29 ráðstefnunum

Hafnar.Haus Tryggvagata 17, Reykjavík

Þorgerður María, formaður Landverndar, en nýlent á Íslandi eftir að hafa sótt heim COP16 í Kólumbíu og COP29 í Azerbaijan. Hún ætlar að kynna fyrir okkur ráðstefnurnar tvær og samningaviðræðurnar sem þar fóru fram.

FRÍTT INN

Aðventuganga og jólatré í Alviðru

Alviðra

Við komum saman og fögnum aðventunni með aðventugöngu og leit að jólatrjám, í Alviðru laugardaginn 7. desember kl 13:00.

FRÍTT INN

Hringrásarjól á Amtsbókasafninu

Amtsbokasafnið a Akureyri Brekkugata 17, Akureyri

Vertu umhverfisvæn/n á aðventunni. Á Hringrásarjólum Amtsbókasafnsins á Akureyri og Landverndar finnur þú umhverfisvæna innpökkunarstöð, skiptihillu, fataslá og kózýhorn með umhverfisvænu jólaskrauti! Verið velkomin 5. - 19. desember!

FRÍTT INN