Stakihnjúkur og Tungnaá sem rennur frá vesturhluta Vatnajökuls, Hálendi Íslands - Þjóðgarður landvernd.is

Viðburður: Hálendið – verðmætasta auðlind Íslands?

Share on facebook
Share on twitter
Share on email
Af hverju er nauðsynlegt að stofna þjóðgarð um hálendi Íslands? Þann 1. desember 2020 stendur Landvernd fyrir ráðstefnu um þjóðargersemina hálendi Íslands.

Horfa á upptöku af streymi

Af hverju er þjóðgarður á hálendi Íslands góð hugmynd? Landvernd efnir til ráðstefnu um hálendisþjóðgarð.

Náttúra Íslands er verðmæt auðlind og sameign okkar allra. Hvernig getur þjóðin sem best notið þessara verðmæta, bæði í efnahagslegum skilningi og til þess að auðga lífið?

Hvenær: Þriðjudaginn 1. desember 2020. 
Hvar: Fundurinn er rafrænn. Sjá nánar á Facebook viðburði hér.

Dagskrá

1. desember 2020

15:00
Erindi
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra Íslands
Grímur Sæmundsen, forstjóri Bláa Lónsins
Jón Kalman Stefánsson, rithöfundur
Carol Ritchie, framkvæmdastjóri
EUROPARC – sambands verndarsvæða í Evrópu

16:00
Umræður
Þátttakendum býðst að senda inn spurningar rafrænt.

16:30
Ráðstefnulok

Fundarstjóri er Brynhildur Ólafsdóttir, fjallaleiðsögu- og fjölmiðlakona.

Fundurinn er rafrænn. Útsending verður live á Facebook og notast verður við forritið Slido til þess að senda inn spurningar rafrænt.

Share on facebook
Share on twitter
Share on email
Scroll to Top