ALVIÐRA
Fræðslusetur Landverndar

Alviðra er fræðslusetur Landverndar, þar sem boðið er upp á fræðslu um lífríkið og jarðfræði. Í Alviðru er einnig grenndargarður, þar sem félögum í Landvernd býðst að rækta eigið grænmeti.

Alviðra - fræðslusetur Landverndar
Tjaldur á flugi við Alviðru. Ljósmynd: Andrés Skúlason

Einkunnarorð Alviðru eru

Fróðleikur Skemmtun Útivist

Nýjast í Alviðru

alviðra

Alviðra í nútíð og framtíð

Til vina Alviðru, stjórnar og starfsmanna Landverndar –  og annarra velunnarra. Ykkur er boðið til opna fundarins “Alviðra í nútíð og framtíð” Góðan dag Margt …

Lesa meira →

Alviðruhlaupið 2025

  Sunnudaginn 14. september kl. 14:00  verður hið árlega Alviðruhlaup í tilefni af Degi íslenskrar náttúru. Hlaupið í náttúrunni við Sogið Alviðruhlaupið er gott tækifæri ...
Lesa meira →
Mynd Sigurður Árni- Alviðra

Uppskerudagur í Alviðru í tilefni dags íslenskrar náttúru

Í tengslum við dag íslenskrar náttúru verður boðið til veislu og uppskerudags í Alviðru sunnudaginn, 14. september, kl. 14-17. Veisluborð verða dúkuð og boðið verður ...
Lesa meira →

Laxinn í Soginu

Alviðra -Fræðslusetur Landverndar   Um helgina var skemmtilegur og vel sóttur viðburður í Alviðru þar sem gestir fengu að viðra veiðarfærin sín. Á hverju ári ...
Lesa meira →

Veiðidagur Alviðru sunnudagin 17. ágúst

Fyrsti ágústviðburður sumarsins hjá Alviðru verður haldinn 17. ágúst. Klukkan 14:00 mun veiði-áhugafólk alls staðar að fá tækifæri til að dýfa tánum í Sogið. Viðburðurinn ...
Lesa meira →

Kynntu þér gönguleiðir í Alviðru og Öndverðarnesi

Göngukort, kort yfir gönguleiðir í Alviðru, landvernd.is
Gönguleiðir í Alviðru og Öndverðarnesi

Um Alviðru

Alviðra í Ölfusi og Öndverðarnes eru einstakt útivistarsvæði þar sem hægt er að njóta náttúrulegs skógar og lífbreytileika.

Um Alviðru

Alviðra í Ölfusi er fræðslusetur Landverndar. Þar er boðið upp á útivist, skemmtun og fræðslu um náttúru og lífríki Íslands. Félagar í Landvernd geta ræktað ...
Alviðra í Ölfusi og Öndverðarnes eru einstakt útivistarsvæði þar sem hægt er að njóta náttúrulegs skógar og lífbreytileika.