Jarðarför jarðefnaeldsneytis á Granda
Loftslagshópur Landverndar stóð fyrir táknrænni jarðarför jarðefnaeldsneytis í gjörningi við olíutankana úti á Granda.
Loftslagshópur Landverndar stóð fyrir táknrænni jarðarför jarðefnaeldsneytis í gjörningi við olíutankana úti á Granda.
Landvernd vill að olíuleit og vinnsla verði bönnuð með öllu í íslenskri lögsögu.
Vistspor segir til um hve mikið af gæðum jarðar fólk notar til að lifa, borða og hve miklum úrgangi eða mengun það skilar frá sér.
Afleiðingar matarsóunar eru miklu meiri en flestir gera sér grein fyrir. Það er auðveldast að loka augunum fyrir vandamálinu og hugsa með sér „eigum við ekki sjálf matinn sem við erum búin að kaupa og ráðum hvað við gerum við hann?“ En málið er bara ekki svo einfalt og matur er ekki bara maturinn sjálfur, lokaafurðin
Hvað tákna myndirnar á grænfánanum? Græni liturinn minnir á græna gróðurinn sem er forsenda alls lífs á jörðinni.
Við eigum auðvelt með breyta okkur sjálfum og koma auga á það sem við getum gert til að draga úr mengun. En hvernig höfum við áhrif á aðra?