Sumardagskrá í Alviðru 2021
Alviðra fræðslusetur Landverndar stendur í sumar fyrir metnaðarfullri og áhugaverðri sumardagskrá fyrir gesti og gangandi. Dagskráin felur í sér stutt fræðsluerindi og hóflega göngu.
Alviðra fræðslusetur Landverndar stendur í sumar fyrir metnaðarfullri og áhugaverðri sumardagskrá fyrir gesti og gangandi. Dagskráin felur í sér stutt fræðsluerindi og hóflega göngu.
Lærðu um lífríkið í fersku vatni í Alviðru. Ragnhildur Guðmundsdóttir líffræðingur fræðir gesti og gangandi um lífríkið í fersku vatni laugardaginn 19. júní kl. 14-16.
Lærðu um jurtaríkið í Alviðru. Rannveig Thoroddsen plöntuvistfræðingur fræðir gesti og gangandi um plönturíkið laugardaginn 26. júní kl. 14-16.
Lærðu um jarðfræðina í nágrenni Alviðru. Snæbjörn Guðmundsson jarðfræðingur fræðir gesti og gangandi um jarðfræði laugardaginn 28. ágúst kl. 14-16.
Lærðu um ætihvönn til matar, litunar og heilsubótar. Eva Þorvaldsdóttir líffræðingur fræðir gesti og gangandi um ætihvönn laugardaginn 14. ágúst kl. 14-16.
Stjórn Landverndar 2021-2022 var kjörin á aðalfundi samtakanna þann 12. júní 2021.