Ævar vísindamaður heimsótti nemendur í Hvolsskóla sem eru þátttakendur í Vistheimtarverkefni Landverndar. Í myndskeiðinu má sjá tilraunareiti nemenda. Krakkarnir og Dr. Rannveig Magnúsdóttir, sérfræðingur hjá Landvernd segja frá verkefninu.
Nemendur Hvolsskóla segja frá Vistheimt með skólum

- Flokkar: FRÉTTIR, Grænfánafréttir, Myndskeið, Vistheimt
Ævar vísindamaður heimsótti nemendur í Hvolsskóla sem eru þátttakendur í Vistheimtarverkefni Landverndar. Í myndskeiðinu má sjá tilraunareiti nemenda