ALVIÐRA
Fræðslusetur Landverndar

Alviðra er fræðslusetur Landverndar, þar sem boðið er upp á fræðslu um lífríkið og jarðfræði. Í Alviðru er einnig grenndargarður, þar sem félögum í Landvernd býðst að rækta eigið grænmeti.

Alviðra - fræðslusetur Landverndar
Tjaldur á flugi við Alviðru. Ljósmynd: Andrés Skúlason

Einkunnarorð Alviðru eru

Fróðleikur Skemmtun Útivist

Nýjast í Alviðru

Aðventuganga og leit að jólatrjám í Alviðru

Við komum saman og fögnum aðventunni með aðventugöngu og leit að jólatrjám, í Alviðru laugardaginn 7. desember kl 13:00.

Lesa meira →
Alviðra - fræðslusetur Landverndar

Sumardagskrá Alviðru 2024

Alviðra í Ölfusi er náttúruverndar og fræðslusetur Landverndar. Í sumar verður boðið uppá spennandi viðburði í Alviðru.
Lesa meira →

Samkomulag um uppskiptingu Alviðru og Öndverðarness II

Eftir að hafa átt saman jarðirnar Alviðru og Öndverðarnes II í hálfa öld hafa Landvernd og héraðsnefnd Árnesinga nú skipt þeim á milli sín.
Lesa meira →

Sumardagskrá í Alviðru: Lífið og fljótin tvö – gönguferð við Sogið 20. ágúst 2023

Verið öll velkomin í gönguferð við Sogið - Lífið og fljótin tvö sunnudaginn 20. ágúst 2023. Grunnstef göngunnar verður líffræðileg fjölbreytni og verndun hennar.
Lesa meira →
Jónsmessuganga í hlíðum Ingólfsfjalls við Alviðru, landvernd.is

Sumardagskrá í Alviðru: Jónsmessuganga 24. júní 2023

Verið öll velkomin í árlega Jónsmessugöngu Landverndar laugardaginn 24. júní.
Lesa meira →

Kynntu þér gönguleiðir í Alviðru og Öndverðarnesi

Göngukort, kort yfir gönguleiðir í Alviðru, landvernd.is
Gönguleiðir í Alviðru og Öndverðarnesi

Um Alviðru

Alviðra í Ölfusi og Öndverðarnes eru einstakt útivistarsvæði þar sem hægt er að njóta náttúrulegs skógar og lífbreytileika.

Um Alviðru

Alviðra í Ölfusi er fræðslusetur Landverndar. Þar er boðið upp á útivist, skemmtun og fræðslu um náttúru og lífríki Íslands. Félagar í Landvernd geta ræktað ...

Viltu kynna þér starfsemi Alviðru?

Alviðra í Ölfusi og Öndverðarnes eru einstakt útivistarsvæði þar sem hægt er að njóta náttúrulegs skógar og lífbreytileika.