Heiðarnar við Bakkaflóa eru alþjóðlega mikilvægt bússvæði fugla, þar sem er einstakt lífríki. Áform um vindorkuver á svæðinu tengjast uppbyggingu stórskipahafnar við Finnafjörð.
Langanesströnd
Áformað er um 160 MW vindorkuver nærri Langanesströnd en við Bakkaflóa sunnanverðan.
Heimild: Efla
Bakkaheiði
Áformaður er allt að 110 MW vindorkuver á Bakkaheiði.
Heimild: Efla
Viðvíkurheiði
Áformaður er um 50 MW vindorkuver á Viðvíkurheiði.
Heimild: Efla
Sandvíkurheiði
Áformaður er um 110 MW vindorkuver á Viðvíkurheiði.
Heimild: Efla