
Aðalveikin
„Það yfirlæti sem er líklega skaðlegast af öllu er hugmynd okkar mannanna um að við séum aðalatriði heimsins og hafin yfir aðrar tegundir í vistkerfinu.”

„Það yfirlæti sem er líklega skaðlegast af öllu er hugmynd okkar mannanna um að við séum aðalatriði heimsins og hafin yfir aðrar tegundir í vistkerfinu.”

Í breyttri heimsmynd ber okkur skylda til að endurskoða alla raforkuframleiðslu, sölu og notkun nú og til framtíðar. Stjórnmálamenn þurfa

Ísland ráðist í viðamiklar rannsóknir á vistkerfum hafsbotnsins og ákvarði út frá þeim hvaða 30% hafsvæða að lágmarki verðiskuli vernduð

Landvernd skorar á stjórnvöld og fjölmiðla að styðja við náttúruvernd og þátttöku almennings í henni. Landvernd minnir á Árósasamninginn og

Staða náttúruverndar á Reykjanesskaga er óviðunandi og umsjón með Reykjanesfólkvangi lítil og minnkandi. Landvernd telur kominn tíma til að undirbúa

Votlendi þekja um 3% af yfirborði lands en geyma um 30% af kolefni þess í jarðvegi sínum. Mjög hefur verið

Landvernd leggur til að sérstakt ráðuneyti umhverfis- og loftslagsmála verði stofnað hið fyrsta. Verndun umhverfis og loftslags eru mikilvægustu verkefni

Sjókvíaeldi er áberandi og vaxandi iðnaður á Vestfjörðum og Austfjörðum. Íslenskir firðir eru þjóðareign. Nýting þeirra verður að vera sjálfbær

Landvernd skorar á stjórnvöld að hefja að nýju vinnu við undirbúning þjóðgarðs eða þjóðgarða á hálendinu. Sátt virðist meðal almennings

Landvernd lýsir áhyggjum af því hve litlum árangri Ísland hefur náð í loftslagsmálum. Þrátt fyrir markmið stjórnvalda hefur heildarlosun aukist

Landvernd skorar á Alþingi að samþykkja auðlindaákvæði í stjórnarskrá.

Stjórn Landverndar var kjörin á aðalfundi samtakanna þann 23. maí 2024.

Stjórn Landverndar boðar til aðalfundar samtakanna kl. 17:00 fimmtudaginn 23. maí í Hlöðunni í Gufunesi í Reykjavík og hefst 17:00. Húsið verður

Landvernd er málsvari náttúrunnar. Kynntu þér starfsemina starfsárið 2023 – 2024.

Sunnudaginn 25. ágúst verður fræðsluganga um jarðfræði Ingólfsfjalls og umhverfis. Að göngu lokinni er boðið uppá kaffi og með því í Alviðru.

Hlaupið verður frá Alviðru, niður að Þrastarlundi, undir brúna og hringur tekinn um Öndverðarnes. Öll velkomin!

Jónsmessuganga frá bænum Alviðru eftir merktri gönguleið um gönguskarð ofan við bæinn og upp að Inghól. Öll velkomin!

Laugardaginn 15. júní kl. 14:00 mun Gísli Már Gíslason skordýrafræðingur, fræða okkur um heim skordýranna.
Skordýr eru fjölbreyttasti flokkur dýra á jörðinni og á Íslandi hefur skordýrum fjölgað undanfarin ár af ýmsum ástæðum.

Laugardaginn 8. júní kl. 14:00 -16:00 munu náttúrufræðingarnir Rannveig Thoroddsen og Einar Þorleifsson leiða létta og skemmtilega fræðslugöngu um Þrastarskóg. Litið verður eftir foldarskarti í skógarbotni og lagt við hlustir eftir fuglasöng á grein eða kvaki á Soginu.

Á málþinginu verður vikið að mikilvægi moldarinnar. Haldið í tilefni viðurkenningar Hagþenkis á bókinni “Mold ert þú.“