Fjárlagafrumvarp

Frumvarp til fjárlaga

Stjórn Landverndar vill benda á að með innleiðingu Árósarsáttmálans hefur réttur umhverfisverndarsamtaka til að fá fyrirtekt fyrir dómsstólum rýrnað en ekki aukist eins og markmið Árósasáttmálans segir til um. ESA hefur hafið frumkvæðisathugun vegna þessa en nú eru mál sem ESA hefur til meðferðar vegna brota Íslands á EES reglum í umhverfismálum orðin þrjú. Stjórn Landverndar vill því beina því til ríkisstjórnarinnar að hún setji sérstakt fjármagn í aðskoða réttarstöðu umhverfisverndarsamtaka sem og að hún fari yfir hvers vegna íslensk lög brjóta ítrekað gegn EES samningnum þegar kemur að umhverfismálum.

Stóraukin áhersla samfélags og ríkisstjórnar á umhverfismál endurspeglast að litlu leyti í fjármálaáætlun. Nokkur jákvæð teikn eru á lofti en ástand íslenskra vistkerfa og losun gróðurhúsalofttegunda eru í slæmum málum og verulegt átak þarf til að bæta þar úr.Fjárlögin verða að taka betur mið af þessu.

Uppbygging og umgjörð lagareldis

Stjórn Landverndar fagnar því að í fyrsta sinn komi fram stefna um lagareldi, til að tryggja umhverfi, vistkerfi og náttúru og stuðla að sjálfbærri nýtingu. ...
Lesa meira

Samgönguáætlun

Landvernd styður bættar almenningssamgöngur og fjölbreyttan ferðamáta, sem fjallað er um í nýrri samgönguáætlun fyrir árin 2024 – 2040. Bent er á að byggja þarf ...
Lesa meira

Hvalveiðar

Landvernd sendi atvinnuveganefnd Alþingis umsögn um frumvarp til laga sem fjallar um bann við hvalveiðum.
Lesa meira

Uppbygging og umgjörð lagareldis

Stjórn Landverndar fagnar því að í fyrsta sinn komi fram stefna um lagareldi, til að tryggja umhverfi, vistkerfi og náttúru og stuðla að sjálfbærri nýtingu. ...
Lesa meira

Samgönguáætlun

Landvernd styður bættar almenningssamgöngur og fjölbreyttan ferðamáta, sem fjallað er um í nýrri samgönguáætlun fyrir árin 2024 – 2040. Bent er á að byggja þarf ...
Lesa meira

Hvalveiðar

Landvernd sendi atvinnuveganefnd Alþingis umsögn um frumvarp til laga sem fjallar um bann við hvalveiðum.
Lesa meira

Hvítbók um skipulagsmál – drög að landskipulagsstefnu

Í landsskipulagsstefnu er sett fram stefna ríkisins um skipulagsmál á landsvísu. Hún tekur til hálendis Íslands, dreifbýlis, þéttbýlis og haf- og strandsvæða. Stefnunni er ætlað ...
Lesa meira

Svona hefur Landvernd áhrif

Landvernd hefur áhrif á stefnumótun og ákvarðanatöku í umhverfismálum með því að skrifa umsagnir, álykta um málefni tengd umhverfisvernd og náttúruvernd. Landvernd krefst þess að farið sé að lögum og hefur látið reyna á nokkur mál fyrir dómi.

Náttúruvernd er loftslagsvernd

Félagar í Landvernd láta sig náttúruna varða. Vertu með í Landvernd og hafðu áhrif.