Hróðnýjarstaðir. Ljósmyndari: Andrés Skúlason.

Hróðnýjarstaðir búa yfir ósnortnum heiðarlendum en ásýndarmengun vegna vindorkuvers og ógn við lífríki verður mikil. Haförninn er alfriðaður, en ránfuglar eru í sérstakri hættu af vindorkuverum og þá sérstaklega á þessu svæði. Áformin eru ógn við víðerni, vistkerfi og síðast en ekki síst mun vindorkuver á þessu svæði hafa gríðarlega neikvæð áhrif á samfélag á nærsvæðinu sem mótmælt hafa þessum áformum af krafti.

Virkjunarhugmyndir

Fyrirhuguð virkjun yrði allt að 130 MW.

Heimild: Skipulagsstofnun

Hefur þú ábendingu um svæðið?
Sendu okkur línu á natturukortid (hjá) landvernd.is