Írafoss er staðsettur í Soginu en Írafossstöð hóf rekstur árið 1953.
Írafossvirkjun

Írafoss er staðsettur í Soginu en Írafossstöð hóf rekstur árið 1953. Hún virkjar fall tveggja neðri fossanna í Soginu, Írafoss og Kistufoss, en fallhæð þeirra er 38 m. Afl stöðvarinnar er 48 MW.

Hefur þú ábendingu um svæðið?
Sendu okkur línu á natturukortid (hjá) landvernd.is