Íslendingar á Spáni – fréttabréf Eco-Schools

Stöndum vörð um náttúru Íslands Landvernd eru frjáls félagasamtök sem starfa að umhverfismálum til að vernda og bæta lífsgæðin í landinu. Landvernd virðir íslenska náttúru og styður sjálfbæra nýtingu hennar. Taktu afstöðu og vertu með! landvernd.is
Það er ljóst að þar hafa kennararnir frá Íslandi ekki bara verið að kynna sér málin heldur hafa þeir líka miðlað gagnlegum upplýsingum til baka.

Fréttabréf Grænfánaskólanna fyrir apríl mánuð kom út fyrir skömmu. Eins og venjulega eru þar fréttir víðs vegar að en ein þeirra fangar fljótt augað því að þar er sagt frá heimsókn starfsfólks leikskólans Mánabrekku á Seltjarnarnesi í þrjá leikskóla í Madrid og eru Spánverjarnir harla glaðir yfir þeim. Það er ljóst að þar hafa kennararnir frá Íslandi ekki bara verið að kynna sér málin heldur hafa þeir líka miðlað gagnlegum upplýsingum til baka.

Ert þú í Landvernd?

Taktu afstöðu með náttúrunni og gakktu í Landvernd
Scroll to Top