Lagarfljót rennur um Fljótsdal og í Héraðsflóa en í fljótið rennur Jökulsá í Fljótsdal og í kjölfar Kárahnjúkavirkjunar er Jökulsá á Brú veitt í fljótið.
Lagarfoss og Lagarfossvirkjun. Ljósmyndari: Mats Wibe Lund

Lagarfoss er staðsettur í miðju víðerna úthéraðs. Ásýndarmengun af vindmyllum verður neikvæð á víðerni og einnig á alþjóðlega mikilvægt fuglasvæði auk þess sem að mannvirkin verða í mikilli nánd við lögbýli og bústaði fólks.

Virkjunarhugmyndir

Fyrirhuguð virkjun yrði allt að 10 MW.

Heimild: Efla/Múlaþing

 

 

Hefur þú ábendingu um svæðið?
Sendu okkur línu á natturukortid (hjá) landvernd.is