Nýjast í náttúruvernd og grænni pólitík
- Allar greinar
- Ályktanir
- Áskorun
- GRÆN PÓLITÍK
- Kærur og dómsmál
- NÁTTÚRUVERND
- Umsagnir
Breytingar á lögum um loftslagsmál
Aðgerðir í loftslagsmálum eru sameiginlegt verkefni allra landsmanna og við sem samfélag þurfum að fá þær bestu upplýsingar sem fáanlegar eru til þess að meta ...
Svæðisskipulag Suðurhálendisins
Stjórn Landverndar leggst alfarið gegn áformum um þá miklu uppbyggingu vegamannvirkja á Suðurhálendinu sem koma fram í tillögu að svæðisskipulagi.
Áform um stórtækan útflutning efnis af hafsbotni
Að mati Landverndar er efnistaka upp á 2 milljónir tonna óraunhæf og í andstöðu við markmiðið um að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda næstu tvo áratugina. ...
Landeldi á laxi í Ölfusi
Fyrirtækið Geo Salmo hyggur á viðamikið landeldi á laxi í Ölfusi. Landvernd gerir ýmsar athugasemdir við áformin og vill nánari útskýringar á orkunotkun, breytingu á ...
Friðlýsing Skaftár og vatnasviðs hennar
Langisjór er um 20 km ílangt, djúpblátt fjallavatn, sem tilheyrir hinu óraskaða vatnasviði Skaftár. Langisjór var friðlýstur sem hluti Vatnajökulsþjóðgarðs sumarið 2011 og endahnútur þannig ...
Hverfisfljóti og Skaftáreldahrauni borgið eftir 15 ára baráttu
Lokið er 15 ára baráttu Landverndar og fjölda annarra gegn virkjanaáformum sem hefðu eyðilagt náttúruperluna Hverfisfljót og einstakt umhverfi hennar. Staðfest er að sveitarstjórnir þurfa ...
Áskorun um að hafna Klausturselsvirkjun – risavöxnu vindorkuveri á Fljótsdalsheiði
Tugir risamastra á hæð við þrjár Hallgrímskirkjur hefðu óhjákvæmilega í för með sér gríðarlega eyðileggingu á Fljótsdalsheiði, auk mengunar, truflunar og ógnar við gróður, fugla ...
Landsnet axli ábyrgð
Það vekur furðu að rafmagnslaust hafi verið á Suðurnesjum þrátt fyrir að tvær stórar virkjanir séu á svæðinu.
Iðnaðarsvæði fyrir metanframleiðslu á Reykjanesi
Stjórn Landverndar dregur í efa nauðsyn þess að reisa metan- og vetnisverksmiðju á Reykjanesi og telur hana tefja fyrir nauðsynlegum orkuskiptum á Íslandi auk þess ...
Breytingar á lögum um loftslagsmál
Aðgerðir í loftslagsmálum eru sameiginlegt verkefni allra landsmanna og við sem samfélag þurfum að fá þær bestu upplýsingar sem fáanlegar eru til þess að meta ...
Samspil ferðaþjónustu og náttúruverndar
Það eru takmörk fyrir því hve marga ferðamenn náttúra landsins og samfélagið okkar getur borið með góðu móti. Tryggvi Felixson framkvæmdastjóri Landverndar og Friðrik Rafnsson ...
Stórurð – verndar- og stjórnunaráætlun
Stjórn Landverndar fagnar vinnu við stjórnunar- og verndaráætlun fyrir Stórurð og friðlýsingu þessa einstaka náttúruundurs. Mikilvægt er að allt land innan hins friðlýsta svæðis fái ...
Klausturselsvirkjun
Stjórn Landverndar hefur sent Skipulagsstofnun umsögn þar sem fjöldi athugasemda er gerður við matsáætlun um risavaxið vindorkuver í landi Klaustursels á Fljótsdalsheiði. Landvernd leggst alfarið ...
Áformuð vindorkuver í tugatali
Grein í Morgunblaðinu, þar sem fjallað er um fyrirhuguð vindorkuáform erlendra virkjanafyrirtækja hefur vakið mikla athygli.
Framtíðin er núna
Hvernig var árið 2022 þegar kemur að umhverfismálunum? Auður Önnu Magnúsdóttir framkvæmdastjóri Landverndar fer yfir árið og bendir á að ákvarðanir sem við tökum í ...