Sköflungur er háhitakerfi á sprungusveimi Bárðarbungu vestan við Veiðivötn og norðan Torfajökuls.
Sköflungur er háhitakerfi á sprungusveimi Bárðarbungu sem er staðsett í návígi við margar frægustu náttúruperlur landsins. Ljósmynd: Chris Burkard

Sköflungur er háhitakerfi á sprungusveimi Bárðarbungu vestan við Veiðivötn og norðan Torfajökuls. Þar er náttúrufegurð mikil og óumdeilanleg en gígaröðin Vatnaöldur og vatnaklasinn Veiðivötn mynduðust í eldsumbrotum í við landnám, um árið 870. Svæðið geymir því náttúruperlur á heimsmælikvarða sem mynduðust á sögulegum tíma.

Virkjunarhugmyndir

Áformuð er 90 MW jarðvarmavirkjun en hugmyndin fellur í biðflokk.

Heimild: Orkustofnun

 

Hefur þú ábendingu um svæðið?
Sendu okkur línu á natturukortid (hjá) landvernd.is