Fyrirlestur Gerðar Magnúsdóttur fjallar almennt um verkefnið Skóla á grænni grein hér á landi, endurskoðun verkefnisins sem fram fór vorið 2013, niðurstöður endurskoðunarinnar og áætlun til næstu þriggja ára.
Skólar á grænni grein á Íslandi
Gerður Magnúsdóttir verkefnastjóri Skóla á grænni grein segir frá grænfánfaverkefnini hér á landi. Gerður segir frá endurskoðun verkefnisins sem fram fór vorið 2013 og áætlun til næstu þriggja ára.