
Borghildur Gunnarsdóttir
Ósk Kristinsdóttir er sérfræðingur hjá menntateymi Landverndar.
Ósk Kristinsdóttir er sérfræðingur hjá menntateymi Landverndar.
Skólar á grænni grein vinna ötullega að menntun til sjálfbærni og umhverfismálum með nemendum sínum og eru verkefnin valdeflandi og aðgerðamiðuð og vinna að sjálfbærni í víðum skilningi.
Guðrún Schmidt er fræðslustjóri og sérfræðingur hjá menntateymi Landverndar. Hún hefur aðsetur á Egilsstöðum.
Hvað tákna myndirnar á grænfánanum? Græni liturinn minnir á græna gróðurinn sem er forsenda alls lífs á jörðinni.
Skólar á grænni grein (Eco-schools) er alþjóðlegt umhverfismenntarverkefni sem rekið er af Landvernd á Íslandi. Markmið verkefnisins er að auka umhverfismennt, menntun til sjálfbærni og að styrkja umhverfisstefnur skóla. Verkefnið er stærsta umhverfismenntaverkefni í heimi og er haldið úti af samtökunum Foundation for Environmental Education.
Tófan er lukkudýr skóla á grænni grein, hún þekkir verkefnið inn og út og er tilvalin til að leiðbeina krökkum um verkefnið.
Skólar á grænni grein (Eco-schools) er alþjóðlegt umhverfismenntarverkefni sem rekið er af Landvernd á Íslandi. Grænfáninn hefur verið á Íslandi frá árinu 2001.
Stýrihópur Skóla á grænni grein fundar alla jafna einu sinni á ári og hefur áhrif á stefnu og starf Skóla á grænni grein.
Skólar á grænni grein fylgja sjö skrefum grænfánans. Að jafnaði tekur sú vinna tvö ár. Þegar skóli hefur stigið skrefin sjö og náð markmiðum sínum má sækja um fá afhentan grænfána.
Sigurlaug Arnardóttir er verkefnastjóri menntateymis Landverndar, Grænfána og Umhverfisfréttafólks
Gerður Magnúsdóttir verkefnastjóri Skóla á grænni grein segir frá grænfánfaverkefnini hér á landi. Gerður segir frá endurskoðun verkefnisins sem fram fór vorið 2013 og áætlun til næstu þriggja ára.